Google Adwords árangur


Í haust er árangur auglýsinga í Google Adwords búinn að vera mér hugleikinn. Allur undirbúningur við auglýsingar á leitarvélum skiptir máli, ákveða leitarorðin sem þú vilt að auglýsingin þín finnist eftir, skrifa auglýsinguna með leitarorðin í huga og skipuleggja fjárhagsáætlun, hvað ertu tilbúin/nn til að borga fyrir auglýsingarnar. Svo þarf að hafa í huga að

Vefur Culina uppfærður og endurskoðaður


Ég tel mikilvægt að taka vefi reglulega til endurskoðunar, ekki ólíkt því að fara með bílinn sinn í skoðun á hverju ári. Um daginn kom Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari og eigandi Culina að máli við mig og langaði til að gera breytingar á vefnum. Hennar aðaláhersla var að gera meira úr veisluþjónustunni á vefnum. Ég byrjaði

Samfélagsmiðlar ©webdew

Markaðssetning á samfélagsmiðlum


Þessa dagana er ég að vinna að frábæru verkefni, markaðssetningu á samfélagsmiðlum fyrir átakið Fordómalaus. Fyrir átakið var valið að vera á Youtube annars vegar og Facebook hins vegar, enda samræmdist það markmiðum verkefnisins. Viðtökurnar hafa verið framar björtustu vonum það sem af er og við vonum svo sannarlega að það verði framhald á því.

Lestur.is - forsíða

Vefur mánaðarins: Lestur.is


Nú í desember var nýjum vef fyrir Lestrarmiðstöð í Mjódd hleypt af stokkunum. Webdew annaðist samskipti við nýjan hýsingaraðila og tæknilega uppsetningu vefumsjónarkerfisins en Auður B. Kristinsdóttir eigandi sá sjálf um endurskrif efnis. Eins og lesa má um í Verkefnin/Lestur.is getur webdew annast, fyrir hönd sinna viðskiptavina, tæknilegar hliðar s.s. uppsetningu á vefumsjónrkerfi, virkni t.d. á

Forsíða vefs Unique hár og spa

Nýr vefur Unique hár og spa


Á dögunum opnaði Unique hár og spa nýjan vef. Markmiðið var að gera minimalískt útlit sem virkaði vel á snjallsímum. Leyfa glæsilegu myndefni sem prýðir stofuna að njóta sín á vefnum líka. Spa hluti Unique hár og spa þurfti að fá meira pláss frá því sem áður var, til jafns við hár hlutann. Þá eru

Ferðaþjónusta morgundagsins


Það eru liðin 7 ár frá “Guð blessi Ísland”…. Sat í tilefni dagsins fyrirlestur á vegum Íslandsstofu og Capacent um ferðaþjónstu morgundagsins. Áhugavert efni, hér eru nokkrar svipmyndir, til minnis. Svipmyndir; Ferðaþjónusta morgundagsins  

Þjónustuskoðun ©webdew

Þjónustuskoðun Sjávarklasans


Ein þeirra þjónustuleiða sem í boði eru kallast þjónustuskoðun. Þetta er ekkert ósvipað því að fara með bílinn sinn í skoðun einu sinni á ári, við viljum vera viss að öll ljós kvikni þegar þau eiga að gera það svo aðrir sjái okkur í umferðinni. Við viljum að bremsur og önnur öryggistæki virki sem skildi

Lóðasláttur Logo

Vefur mánaðarins: Lóðasláttur


Vefur júlímánaðar er nýr vefur Lóðasláttar. Lóðasláttur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem valdi það að vera í fastri áskrift að vefstjóra til leigu.  Eftir að flottur nýr vefur var sjósettur var ráðist í markaðssetningu á netinu til að fylgja honum úr hlaði. Árangurinn lætur ekki á sér standa, fleiri fyrirspurnir berast í gegnum vefinn og fleiri símtöl,

Nú árið er liðið…


365 dagar. Fullir af áskorunum og breytingum. Gleði og sorg enda eru þær systur oftast samferða. Sveigjanleiki. Getan til að aðlaga sig breyttum aðstæðum. Endurskoðun. Endursköpun og nýsköpun.   Á tímamótum horfir maður oft yfir farinn veg og reynir að skoða hvað gekk vel og hvaða pitti má varast. Að horfa fram á veginn, full

Reisum.is logo

Vefur vikunnar: Reisum.is


Nýr vefur Reisum.is byggingar- og vélaleigu er vefur vikunnar að þessu sinni. Lestu meira um hvernig vefur Reisum.is var skipulagður og leitarvélabestaður. Það er mikilvægt að muna að jafnvel einföldustu vefir hafa sinn líftíma og verða að taka breytingum. Nýi vefurinn er strax farinn að skila tilætluðum árangri og það er vissulega það sem skiptir

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum