Nú árið er liðið…


365 dagar. Fullir af áskorunum og breytingum. Gleði og sorg enda eru þær systur oftast samferða. Sveigjanleiki. Getan til að aðlaga sig breyttum aðstæðum. Endurskoðun. Endursköpun og nýsköpun.   Á tímamótum horfir maður oft yfir farinn veg og reynir að skoða hvað gekk vel og hvaða pitti má varast. Að horfa fram á veginn, full

Tilvera okkar er…


Undarlegt ferðalag… Með morgunkaffinu um helgar finnst mér yndælt að fletta blöðunum.  Stundir sem ég nýt í botn og get gleymt mér í alls konar pistlum, viðtölum eða auglýsingum um störf og fasteignir. Í Fréttatímanum á laugardagsmorguninn las ég pistilinn Fertugur á árinu… dæs  eftir Hannes Friðbjarnarson. Skemmtileg lesning. Og svo var það á sunnudagsmorguninn, þegar

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum