google analytics logo

Greining Google: Google Analytics


Veist þú hverjir eru að koma á vefinn þinn og hvað þeir eru að gera þar? Að mínu mati er það að setja upp vef án þess að setja upp Google Analytics eins og að opna verslun og snúa sér svo undan og vilja ekki tala við viðskiptavinina. Vikulegar heimsóknir Sem kaupandi auglýsinga á netinu,

Instagram logo

Instagram og #þitteigiðhashtag


Samfélagsmiðillinn Instagram Einhver sagði einhvern tímann að Instagram væri eins og Twitter fyrir lesblinda. Ég kann betur við skýringuna að ein mynd segir oft meira en þúsund orð. Instagram er samfélagsmiðill, þar sem þú getur deilt myndum og myndböndum með þeim sem fylgjast með þér (e. Followers). Einnig er hægt að senda, gegnum forritið, myndir

Pintrest

Pinterest, sofandi risi?


Vefur vikunnar er vaxandi samfélagsmiðill, Pinterest. Pinterest, fyrir þá sem ekki vita, er nokkurs konar minnistafla eða korkur þar sem þú getur “hengt” myndir til minnis um hitt og þetta og allt milli himins og jarðar. Nafnið er samsett úr Pin (teiknibóla) og Interest (hugðarefni). Virknin að bókamerkja síður hefur verið þekkt frá fyrstu vöfrum

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum