Hugarfrelsi.is

Þær stöllur Unnur Arna og Hrafnhildur sem eru konurnar á bak við Hugarfrelsi.is vildu fá nýjan vef sem væri betur að þjóna þörfum þeirra.

Gamli vefurinn var orðinn úreltur, tengingar þar við enn eldri vef fyrir skráningu á námskeið var hætt að virka og allt einhvern vegin í brasi.

Webdew gerði fyrir þær vefáætlun, um virkni og efni nýja vefsins, mótaði stefnu fyrir samfélagsmiðla og markaðssetningu á netinu. Þessar flottu konur vilja gera hlutina sjálfar, svo þær fengu aðstoð við að setja upp rammann og svo er það þeirra að vinna innan hans.

webdew annaðist

Skoða vefinn

Skoðaðu vefinn: hugarfrelsi.is


dewice

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum