Vefur Culina uppfærður og endurskoðaður


Ég tel mikilvægt að taka vefi reglulega til endurskoðunar, ekki ólíkt því að fara með bílinn sinn í skoðun á hverju ári. Um daginn kom Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari og eigandi Culina að máli við mig og langaði til að gera breytingar á vefnum. Hennar aðaláhersla var að gera meira úr veisluþjónustunni á vefnum. Ég byrjaði

google analytics logo

Greining Google: Google Analytics


Veist þú hverjir eru að koma á vefinn þinn og hvað þeir eru að gera þar? Að mínu mati er það að setja upp vef án þess að setja upp Google Analytics eins og að opna verslun og snúa sér svo undan og vilja ekki tala við viðskiptavinina. Vikulegar heimsóknir Sem kaupandi auglýsinga á netinu,

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum