Google Adwords árangur


Í haust er árangur auglýsinga í Google Adwords búinn að vera mér hugleikinn. Allur undirbúningur við auglýsingar á leitarvélum skiptir máli, ákveða leitarorðin sem þú vilt að auglýsingin þín finnist eftir, skrifa auglýsinguna með leitarorðin í huga og skipuleggja fjárhagsáætlun, hvað ertu tilbúin/nn til að borga fyrir auglýsingarnar. Svo þarf að hafa í huga að

google analytics logo

Greining Google: Google Analytics


Veist þú hverjir eru að koma á vefinn þinn og hvað þeir eru að gera þar? Að mínu mati er það að setja upp vef án þess að setja upp Google Analytics eins og að opna verslun og snúa sér svo undan og vilja ekki tala við viðskiptavinina. Vikulegar heimsóknir Sem kaupandi auglýsinga á netinu,

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum