Forsíða vefs Unique hár og spa

Nýr vefur Unique hár og spa


Á dögunum opnaði Unique hár og spa nýjan vef. Markmiðið var að gera minimalískt útlit sem virkaði vel á snjallsímum. Leyfa glæsilegu myndefni sem prýðir stofuna að njóta sín á vefnum líka. Spa hluti Unique hár og spa þurfti að fá meira pláss frá því sem áður var, til jafns við hár hlutann. Þá eru

Lóðasláttur Logo

Vefur mánaðarins: Lóðasláttur


Vefur júlímánaðar er nýr vefur Lóðasláttar. Lóðasláttur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem valdi það að vera í fastri áskrift að vefstjóra til leigu.  Eftir að flottur nýr vefur var sjósettur var ráðist í markaðssetningu á netinu til að fylgja honum úr hlaði. Árangurinn lætur ekki á sér standa, fleiri fyrirspurnir berast í gegnum vefinn og fleiri símtöl,

Google Webmaster Tools

Leitarvélabestun: SEO (Search Engine Optimisation)


Leitarvélabestun. Þetta er eitt af þessu buzz orðum, orðum sem stundum geta verið jargon en ef þú hefur áhuga á að skyggnast aðeins undir yfirborðið þá er þetta ekki svo flókið. Ætli ég hafi ekki notað “leitarvélabestun” oftar í dag en venjulega, var á fundi með væntanlegum viðskiptavinum og nefndi það í a.m.k. tveimur símtölum. Leitarvélabestun

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum