Samfélagsmiðlar ©webdew

Markaðssetning á samfélagsmiðlum


Þessa dagana er ég að vinna að frábæru verkefni, markaðssetningu á samfélagsmiðlum fyrir átakið Fordómalaus. Fyrir átakið var valið að vera á Youtube annars vegar og Facebook hins vegar, enda samræmdist það markmiðum verkefnisins. Viðtökurnar hafa verið framar björtustu vonum það sem af er og við vonum svo sannarlega að það verði framhald á því.

Ferðaþjónusta morgundagsins


Það eru liðin 7 ár frá “Guð blessi Ísland”…. Sat í tilefni dagsins fyrirlestur á vegum Íslandsstofu og Capacent um ferðaþjónstu morgundagsins. Áhugavert efni, hér eru nokkrar svipmyndir, til minnis. Svipmyndir; Ferðaþjónusta morgundagsins  

Þjónustuskoðun ©webdew

Þjónustuskoðun Sjávarklasans


Ein þeirra þjónustuleiða sem í boði eru kallast þjónustuskoðun. Þetta er ekkert ósvipað því að fara með bílinn sinn í skoðun einu sinni á ári, við viljum vera viss að öll ljós kvikni þegar þau eiga að gera það svo aðrir sjái okkur í umferðinni. Við viljum að bremsur og önnur öryggistæki virki sem skildi

Karolinafund.com

Karólínu sjóðurinn


Ertu að leita að fjármagni fyrir skapandi verkefni? Þá gæti sjóður Karólínu verið rétti vettvangurinn fyrir þig. Karolinafund.com er hópfjármögnunarvefur sem hleypt var af stokkunum í september 2012. Það getur hver sem er tekið þátt, þú þarft aðeins að skrá þig og samþykkja skilmála. Svo þarftu jú, að markaðssetja verkefnið þitt og gera það nægilega spennandi fyrir

Gerry McGovern

Vefur vikunnar: New Thinking


Vefur vikunnar að þessu sinni er vikulegt fréttabréf Gerry McGovern, New Thinking, sem ég fæ sent í innhólfið hjá mér. Þessi vikulega lesning er eitt af því sem heldur manni ferskum. Árið 2009 varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að sitja fyrirlestur og workshop hjá þessari fyrirmynd minni. Þá hafði ég þegar verið áskrifandi að fréttabréfinu hans

Topp 10

Topp 10 listinn


Í lok árs eru yfirleitt birtir Topp 10 listar yfir alla mögulega hluti: 10 bestu kjólarnir á rauða dreglinum, 10 verstu kjólarnir á rauða dreglinum, Topp 10 þú veist hvað ég er að meina. Sá Topp 10 listi sem mig langar að benda á í ár, er eitthvað sem ég skoða reglulega yfir árið. Þegar

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum