Google Adwords árangur


Í haust er árangur auglýsinga í Google Adwords búinn að vera mér hugleikinn. Allur undirbúningur við auglýsingar á leitarvélum skiptir máli, ákveða leitarorðin sem þú vilt að auglýsingin þín finnist eftir, skrifa auglýsinguna með leitarorðin í huga og skipuleggja fjárhagsáætlun, hvað ertu tilbúin/nn til að borga fyrir auglýsingarnar. Svo þarf að hafa í huga að

Samfélagsmiðlar ©webdew

Markaðssetning á samfélagsmiðlum


Þessa dagana er ég að vinna að frábæru verkefni, markaðssetningu á samfélagsmiðlum fyrir átakið Fordómalaus. Fyrir átakið var valið að vera á Youtube annars vegar og Facebook hins vegar, enda samræmdist það markmiðum verkefnisins. Viðtökurnar hafa verið framar björtustu vonum það sem af er og við vonum svo sannarlega að það verði framhald á því.

Þjónustuskoðun ©webdew

Þjónustuskoðun Sjávarklasans


Ein þeirra þjónustuleiða sem í boði eru kallast þjónustuskoðun. Þetta er ekkert ósvipað því að fara með bílinn sinn í skoðun einu sinni á ári, við viljum vera viss að öll ljós kvikni þegar þau eiga að gera það svo aðrir sjái okkur í umferðinni. Við viljum að bremsur og önnur öryggistæki virki sem skildi

Lóðasláttur Logo

Vefur mánaðarins: Lóðasláttur


Vefur júlímánaðar er nýr vefur Lóðasláttar. Lóðasláttur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem valdi það að vera í fastri áskrift að vefstjóra til leigu.  Eftir að flottur nýr vefur var sjósettur var ráðist í markaðssetningu á netinu til að fylgja honum úr hlaði. Árangurinn lætur ekki á sér standa, fleiri fyrirspurnir berast í gegnum vefinn og fleiri símtöl,

Topp 10

Topp 10 listinn


Í lok árs eru yfirleitt birtir Topp 10 listar yfir alla mögulega hluti: 10 bestu kjólarnir á rauða dreglinum, 10 verstu kjólarnir á rauða dreglinum, Topp 10 þú veist hvað ég er að meina. Sá Topp 10 listi sem mig langar að benda á í ár, er eitthvað sem ég skoða reglulega yfir árið. Þegar

google analytics logo

Greining Google: Google Analytics


Veist þú hverjir eru að koma á vefinn þinn og hvað þeir eru að gera þar? Að mínu mati er það að setja upp vef án þess að setja upp Google Analytics eins og að opna verslun og snúa sér svo undan og vilja ekki tala við viðskiptavinina. Vikulegar heimsóknir Sem kaupandi auglýsinga á netinu,

Instagram logo

Instagram og #þitteigiðhashtag


Samfélagsmiðillinn Instagram Einhver sagði einhvern tímann að Instagram væri eins og Twitter fyrir lesblinda. Ég kann betur við skýringuna að ein mynd segir oft meira en þúsund orð. Instagram er samfélagsmiðill, þar sem þú getur deilt myndum og myndböndum með þeim sem fylgjast með þér (e. Followers). Einnig er hægt að senda, gegnum forritið, myndir

Pintrest

Pinterest, sofandi risi?


Vefur vikunnar er vaxandi samfélagsmiðill, Pinterest. Pinterest, fyrir þá sem ekki vita, er nokkurs konar minnistafla eða korkur þar sem þú getur “hengt” myndir til minnis um hitt og þetta og allt milli himins og jarðar. Nafnið er samsett úr Pin (teiknibóla) og Interest (hugðarefni). Virknin að bókamerkja síður hefur verið þekkt frá fyrstu vöfrum

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum