Samfélagsmiðlar ©webdew

Markaðssetning á samfélagsmiðlum


Þessa dagana er ég að vinna að frábæru verkefni, markaðssetningu á samfélagsmiðlum fyrir átakið Fordómalaus. Fyrir átakið var valið að vera á Youtube annars vegar og Facebook hins vegar, enda samræmdist það markmiðum verkefnisins. Viðtökurnar hafa verið framar björtustu vonum það sem af er og við vonum svo sannarlega að það verði framhald á því.

Forsíða vefs Unique hár og spa

Nýr vefur Unique hár og spa


Á dögunum opnaði Unique hár og spa nýjan vef. Markmiðið var að gera minimalískt útlit sem virkaði vel á snjallsímum. Leyfa glæsilegu myndefni sem prýðir stofuna að njóta sín á vefnum líka. Spa hluti Unique hár og spa þurfti að fá meira pláss frá því sem áður var, til jafns við hár hlutann. Þá eru

Instagram logo

Instagram og #þitteigiðhashtag


Samfélagsmiðillinn Instagram Einhver sagði einhvern tímann að Instagram væri eins og Twitter fyrir lesblinda. Ég kann betur við skýringuna að ein mynd segir oft meira en þúsund orð. Instagram er samfélagsmiðill, þar sem þú getur deilt myndum og myndböndum með þeim sem fylgjast með þér (e. Followers). Einnig er hægt að senda, gegnum forritið, myndir

Pintrest

Pinterest, sofandi risi?


Vefur vikunnar er vaxandi samfélagsmiðill, Pinterest. Pinterest, fyrir þá sem ekki vita, er nokkurs konar minnistafla eða korkur þar sem þú getur “hengt” myndir til minnis um hitt og þetta og allt milli himins og jarðar. Nafnið er samsett úr Pin (teiknibóla) og Interest (hugðarefni). Virknin að bókamerkja síður hefur verið þekkt frá fyrstu vöfrum

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum