Ferðaþjónusta morgundagsins


Það eru liðin 7 ár frá “Guð blessi Ísland”…. Sat í tilefni dagsins fyrirlestur á vegum Íslandsstofu og Capacent um ferðaþjónstu morgundagsins. Áhugavert efni, hér eru nokkrar svipmyndir, til minnis. Svipmyndir; Ferðaþjónusta morgundagsins  

Litur ársins 2015: Marsala Pantone18-1438

Litur ársins 2015: Marsala Pantone 18-1438


Á hverju ári velur Pantone litafyrirtækið lit ársins. Árið 2015 varð liturinn Marsala eða Pantone 18-1438 fyrir valinu. Þú getur lesið um ástæður þess á vef Pantone. Þessi fallegi rauðvínsrauði litur er talinn flæða vel á milli geira og eiga jafnt við í tísku, förðun, iðnhönnun og innréttingum. Þannig að ef þér er kappsmál að fylgja

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum