Lóðasláttur Logo

Vefur mánaðarins: Lóðasláttur


Vefur júlímánaðar er nýr vefur Lóðasláttar. Lóðasláttur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem valdi það að vera í fastri áskrift að vefstjóra til leigu.  Eftir að flottur nýr vefur var sjósettur var ráðist í markaðssetningu á netinu til að fylgja honum úr hlaði. Árangurinn lætur ekki á sér standa, fleiri fyrirspurnir berast í gegnum vefinn og fleiri símtöl,

Reisum.is logo

Vefur vikunnar: Reisum.is


Nýr vefur Reisum.is byggingar- og vélaleigu er vefur vikunnar að þessu sinni. Lestu meira um hvernig vefur Reisum.is var skipulagður og leitarvélabestaður. Það er mikilvægt að muna að jafnvel einföldustu vefir hafa sinn líftíma og verða að taka breytingum. Nýi vefurinn er strax farinn að skila tilætluðum árangri og það er vissulega það sem skiptir

Vefstefna og vefstefnumótun


Undanfarnar vikur er ég búin að gera nokkuð af því að móta vefstefnu. Fann því að það vantaði efni á minn eigin vef, um vefstefnu og vefstefnumótun. Það er nefnilega allt of algengt að vefstefna hvers vefs sé “óáþreifanleg”. Hún er bara svona tilfinning sem þeir sem eru að vinna með vefinn hafa. “Hún er

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum