Reisum.is logo

Vefur vikunnar: Reisum.is


Nýr vefur Reisum.is byggingar- og vélaleigu er vefur vikunnar að þessu sinni. Lestu meira um hvernig vefur Reisum.is var skipulagður og leitarvélabestaður. Það er mikilvægt að muna að jafnvel einföldustu vefir hafa sinn líftíma og verða að taka breytingum. Nýi vefurinn er strax farinn að skila tilætluðum árangri og það er vissulega það sem skiptir

Vefstefna og vefstefnumótun


Undanfarnar vikur er ég búin að gera nokkuð af því að móta vefstefnu. Fann því að það vantaði efni á minn eigin vef, um vefstefnu og vefstefnumótun. Það er nefnilega allt of algengt að vefstefna hvers vefs sé “óáþreifanleg”. Hún er bara svona tilfinning sem þeir sem eru að vinna með vefinn hafa. “Hún er

Færð á vegum 9. febrúar 2015 kl. 8:06

Vegagerðin: Færð á vegum


Vefur vikunnar að þessu sinni er vefur Vegagerðarinnar, eða sá hluti hans sem ég geri ráð fyrir (óstaðfest) að sé mest notaður: Færð á vegum. Okkur Íslendingum er veðrið oft ofarlega í huga. Aðallega vegna þess að það skiptir okkur máli. Það breytir eiginlega engu á hvaða árstíma um er að ræða, það hefur líka

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum