Íslenski sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn forsíða Þjónustuskoðun

Íslenski sjávarklasinn

Íslenski Sjávarklasinn og Hús Sjávarklasans eru með aðskilda vefi, en þó tengda.

Forsvarsmenn óskuðu eftir þjónustuskoðun vefs en þar er farið í saumana um umferð og virkni vefsins, hvernig hann kemur út í leitarvélum og hvernig vefurinn birtist á snjalltækjum.

Webdew mælir með þjónustuskoðun vefs að lágmarki einu sinni á ári, svipað eins og með bílinn þá þarf að vera á hreinu hvort það virki ekki allt eins og það á að virka eða hvort það er eitthvað sem þarf að lagfæra og gera við.


Merki Húss Sjávarklasans

Ert þú búin/n að panta þjónustuskoðun fyrir vefinn þinn?

Niðurstöður þjónustuskoðunar vefsins eru greining á stöðunni og listi yfir mögulegar úrbætur.

Skoða vefinn

http://hussjavarklasans.is