Lestrarsetur

Forsíða Lestrarsetur Rannveigar Lund. Leitarvélabestun

Lestrarsetur

Rannveig Lund starfrækir Lestrarsetur Rannveigar Lund og þar gefur hún út bækur og annað lestrarkennsluefni.

Auk þess að gefa út prentaðar bækur til lestrarkennslu hefur hún rannsakað og þróað lestrarkennsluaðferðina af skjá í bók.
Ein mikilvægasta þörfin sem hún hafði því fyrir vefinn var að miðla skjáefni til lestrarkennslu fyrir allar gerðir snjalltækja, bæði ipada og annara spjaldtölva. Því fórum við í gegnum þarfagreiningu og völdum hentugar lausnir.

Markhópur hennar eru skólar og kennarar og því þurfti lestrarsetrið að bjóða upp á pöntunarsíðu, án þess að greiðsla færi fram gegnum vefinn. Því settum við upp pöntunarsíðu sem tekur á móti öllum upplýsingum til þess að senda viðskiptavinum reikning fyrir viðskiptunum.

webdew annaðist

  • Vefstefnumótun
  • Vefsíðugerð
  • Hlutverk og markmið skilgreind
  • Veigamestu verkefni vefsins skilgreind
  • Val tæknilegra viðbóta
  • Útlit, litir og grafík valin
  • Myndvinnsla
  • Prófarkalestur
  • Innsetning á efni
  • Prófanir á virkni á öllum snjalltækjum

Skoða vefinn

http://lrl.is/