Lóðasláttur

Lóðasláttur.is forsíða Leitarorðaherferð

Lóðasláttur

Lóðasláttur fékk nýjan vef í maí 2015, rétt mátulega fyrir vertíð sumarsins.

Lóðasláttur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki, upphaflega stofnað til þess að verða sér út um aukatekjur, en hefur vaxið fiskur um hrygg á hverju starfsári.

Lóðasláttur valdi það að vera í fastri áskrift að vefstjóra til leigu og byrjað var á að búa til nýjan vef. Eftir að vefurinn var tilbúinn og sjósettur, var ráðist í markaðsherferð á netinu. Skilgreind voru leitarorð og textaauglýsingar hjá Google keyptar með þeim fyrir hóflega fjárhagsáætlun.

Samhliða auglýsingaherferðinni var gert átak í samfélagmiðlum.

webdew annaðist

  • Vefstefnumótun
  • Hlutverk og markmið skilgreind
  • Veigamestu verkefni vefsins skilgreind
  • Textaskrif fyrir vefinn
  • Útlit, litir og grafík valin
  • Myndvinnsla
  • Prófarkalestur
  • Innsetning á efni
  • Samskipti við hýsingaraðila
  • Prófanir á virkni eftir opnun
  • Markaðsherferð á netinu 

Skoða vefinn

http://lodaslattur.is