
Skyndiprent.is
Rabbi í Skyndiprent hafði lengi verið með vef, sem var orðinn gamall og úreldur og var hreinlega ekkert að gera fyrir hann. Eftir að hafa fengið tilboð í vef annars staðar þá hafði hann samband við mig og að sjálfsögðu var ég tilbúin til að liðsinna honum. Hann sendi mér nokkrar myndir sem hann átti af vörunum sínum og þannig fórum við af stað. Webdew setti upp vef fyrir hann, sem sýnir breiddina í vöruúrvali hjá Skyndiprent. Þá er komið verkfæri sem hægt er að vinna með, alltaf hægt að breyta og bæta við.
webdew annaðist
- Vefstefnumótun
- Vefsíðugerð
- Hlutverk og markmið skilgreind
- Veigamestu verkefni vefsins skilgreind
- Val tæknilegra viðbóta
- Útlit, litir og grafík valin
- Myndvinnsla
- Prófarkalestur
- Innsetning á efni
- Leitarvélabestun
- Prófanir á virkni á öllum snjalltækjum
Skoða vefinn