
Verklagnir.is
Pétur Bjarni hjá Verklögnum vildi sjálfur fá að vinna í nýja vefnum sínum. Birting vara í vörulista, án þess að vera með vefverslun var ein mikilvægasta krafan. Í WordPress fundum við viðbót sem uppfyllti þá kröfu.
Sjálfur annaðist hann efnisinnsetningu, efnisvinnslu og myndvinnslu á þeim tíma sem honum hentaði. Það getur verið snúið að finna tímann til að sinni vefnum og stundum er eins og maður sé alltaf á byrjunarreit. En þetta hafðist og nýr vefur opnaði haustið 2015.
webdew annaðist
- uppsetningu
- samskipti við hýsingaraðila,
- upplýsingaarkitektúr
- val á vefumsjónarkerfi, útliti og viðbótum
- prófarkalestur
- innri tenglar og prófanir
- tengingar við samfélagsmiðla
- leitarvélabestun
Skoða vefinn
Skoðaðu vefinn: verklagnir.is