Vefur vikunnar Jólakort til gamans desember 5, 2014 by Dögg Matthíasdóttir Stundum þarf maður bara að hafa gaman. Að gefa jólasveinajólagjöf er gaman og að senda rafræn jólakort með söng og dans.