Jóhanna María Gunnarsdóttir

Jóhanna María Gunnarsdóttir, eigandi Unique hár og spa

Ég fékk meðmæli með Dögg, hún væri alveg manneskjan til þess að sjá um þetta fyrir drottningu eins og mig. Ég segi bara hvað ég vil, svona og svona og ekki svona. Hún gerði ekki bara nýjan vef, heldur líka ja.is síðuna og sendi út tölvupóst á netfangalista fyrir okkur. Fyrir manneskju eins og mig, sem sóna bara út þegar talað er um tölvumál, þá er gott að láta bara gera þetta fyrir sig.