Gegnum Hoobla, samfélag sjálfstætt starfandi sérfræðinga, fékk ég það tækifæri á dögunum að vinna frábært verkefni fyrir Íslenska staðla – Staðlaráð Íslands.  Verkefnið var fólgið í því að setja saman markaðsáætlun fyrir þau. Aðaláherslan var að sjálfsögðu lögð á stafrænar markaðsaðgerðir og fólgið í því að skipuleggja hvernig þau geta best nýtt tíma sinn og […]