Bryndís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Kjötsmiðjunnar

Bryndís Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Kjötsmiðjunnar

Kjötsmiðjan fagnaði 30 ára afmæli árið 2020. Af því tilefni fengum við Dögg hjá webdew.is til þess að gera fyrir okkur nýjan vef, þar sem við vildum gera meira úr glæsilegu vöruúrvali okkar og gera viðskiptavinum okkar auðveldara að panta hjá okkur. Við vinnum sjálf með vefinn í okkar markaðssetningu og á samfélagsmiðlum en höfum líka nýtt okkur að hún er vefstjóri til leigu, þegar á þarf að halda. Frábær sveigjanleiki.