Forsíða vefs Unique hár og spa

Nýr vefur Unique hár og spa


Á dögunum opnaði Unique hár og spa nýjan vef. Markmiðið var að gera minimalískt útlit sem virkaði vel á snjallsímum. Leyfa glæsilegu myndefni sem prýðir stofuna að njóta sín á vefnum líka. Spa hluti Unique hár og spa þurfti að fá meira pláss frá því sem áður var, til jafns við hár hlutann. Þá eru

Vefstefna og vefstefnumótun


Undanfarnar vikur er ég búin að gera nokkuð af því að móta vefstefnu. Fann því að það vantaði efni á minn eigin vef, um vefstefnu og vefstefnumótun. Það er nefnilega allt of algengt að vefstefna hvers vefs sé “óáþreifanleg”. Hún er bara svona tilfinning sem þeir sem eru að vinna með vefinn hafa. “Hún er

Færð á vegum 9. febrúar 2015 kl. 8:06

Vegagerðin: Færð á vegum


Vefur vikunnar að þessu sinni er vefur Vegagerðarinnar, eða sá hluti hans sem ég geri ráð fyrir (óstaðfest) að sé mest notaður: Færð á vegum. Okkur Íslendingum er veðrið oft ofarlega í huga. Aðallega vegna þess að það skiptir okkur máli. Það breytir eiginlega engu á hvaða árstíma um er að ræða, það hefur líka

Gerry McGovern

Vefur vikunnar: New Thinking


Vefur vikunnar að þessu sinni er vikulegt fréttabréf Gerry McGovern, New Thinking, sem ég fæ sent í innhólfið hjá mér. Þessi vikulega lesning er eitt af því sem heldur manni ferskum. Árið 2009 varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að sitja fyrirlestur og workshop hjá þessari fyrirmynd minni. Þá hafði ég þegar verið áskrifandi að fréttabréfinu hans

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum