Vefstefna og vefstefnumótun

Undanfarnar vikur er ég búin að gera nokkuð af því að móta vefstefnu. Fann því að það vantaði efni á minn eigin vef, um vefstefnu og vefstefnumótun.

Það er nefnilega allt of algengt að vefstefna hvers vefs sé „óáþreifanleg“. Hún er bara svona tilfinning sem þeir sem eru að vinna með vefinn hafa. „Hún er ennþá breytileg“, ennþá í mótun… gætu verið frasarnir sem eru notaðir. Raunverulega eru þetta bara afsakanir fyrir því að það er ekki búið að setja vefstefnuna niður á blað.

Hafðu þetta einfalt: Settu vefstefnuna niður á blað.

  • All Posts
  • Google Auglýsingar
  • Samfélagsmiðlar
  • Stafræn markaðssetning
  • Undarlegt ferðalag
  • Vefsíðugerð
  • Vefstefnumótun
  • Vefur vikunnar
  • Vefverslun
Fleiri greinar

End of Content.

Hafðu samband

Hvaða samskiptaleið hentar þér? Settu þig í samband við mig. 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

© 2024 Allur réttur áskilinn 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Leitið og þér munið finna