webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Edit Template
Nýr vefur Sailing.is

Sailing.is

Sailing.is er vefur siglingaklúbbsins Þyts. Vefurinn þeirra var kominn til ára sinna og þarfnaðist yfirhalningar að ýmsu leiti. 

Margt í uppsetningu og upplýsingaarkitektúr vefsins þarfnaðist endurskoðunar, en með því að fara yfir efnið sem til var á gamla vefnum, kom fljótlega í ljós hvernig þurfti að endurraða og skipuleggja, til þess að endurspegla betur þá flottu starfsemi sem siglingaklúbburinn heldur úti. Nokkrar síður voru eyrnamerktar, þar sem þurfti að uppfæra efni, aðrar voru nýtt efni sem þurfti að bæta við og þá skrifa efni fyrir þær vefsíður frá grunni. Það er allt unnið í frábæru samstarfi við stjórnarkonur í siglingaklúbbnum. 

Annað markmið með því að taka vefinn í gegn var að efla leitarvélabestun, til þess að gera foreldrum sem eru að leita að siglinganámskeiðum fyrir börn sín á sumrin auðveldara að finna hvað er í boði. Auk þess var áhugi á að ná til nýrra félaga, einhverja sem hafa áhuga á siglingum en vita kannski ekki alveg hvar á að byrja. 

webdew annaðist

Skoða vefinn

Hafðu samband

Hvaða samskiptaleið hentar þér? Settu þig í samband við mig. 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

© 2024 Allur réttur áskilinn 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Leitið og þér munið finna