Þjónustuskoðun ©webdew

Þjónustuskoðun Sjávarklasans


Ein þeirra þjónustuleiða sem í boði eru kallast þjónustuskoðun. Þetta er ekkert ósvipað því að fara með bílinn sinn í skoðun einu sinni á ári, við viljum vera viss að öll ljós kvikni þegar þau eiga að gera það svo aðrir sjái okkur í umferðinni. Við viljum að bremsur og önnur öryggistæki virki sem skildi

„Vits er þörf þeim er víða ratar“. - Úr Hávamálum