Ein þeirra þjónustuleiða sem í boði eru kallast þjónustuskoðun. Þetta er ekkert ósvipað því að fara með bílinn sinn í skoðun einu sinni á ári, við viljum vera viss að öll ljós kvikni þegar þau eiga að gera það svo aðrir sjái okkur í umferðinni. Við viljum að bremsur og önnur öryggistæki virki sem skildi og það gildi sömu lögmál um vefinn þinn.
Undir Verkefnin er að finna tilvitnun í Evu Rún Michelsen, framkvæmdastjóra Húss Sjávarklasans um hvernig til tókst. Eða lestu nánar um þjónustuskoðun Sjávarklasans.
Komdu með vefinn þinn í þjónustuskoðun, smelltu til að panta.