copy webdew Undarlegt ferðalag

Nú árið er liðið…

365 dagar.

Fullir af áskorunum og breytingum. Gleði og sorg enda eru þær systur oftast samferða.

Sveigjanleiki. Getan til að aðlaga sig breyttum aðstæðum.

Endurskoðun. Endursköpun og nýsköpun.

 

Á tímamótum horfir maður oft yfir farinn veg og reynir að skoða hvað gekk vel og hvaða pitti má varast. Að horfa fram á veginn, full tilhlökkunar.

Eftir fyrsta árið hjá webdew.is get ég ekki ímyndað mér hvað næsta árið kemur til með að hafa í för með sér en það verður svo sannarlega spennandi að sjá.