Reisum.is logo Vefur vikunnar

Vefur vikunnar: Reisum.is

Nýr vefur Reisum.is byggingar- og vélaleigu er vefur vikunnar að þessu sinni.

Lestu meira um hvernig vefur Reisum.is var skipulagður og leitarvélabestaður. Það er mikilvægt að muna að jafnvel einföldustu vefir hafa sinn líftíma og verða að taka breytingum.

Nýi vefurinn er strax farinn að skila tilætluðum árangri og það er vissulega það sem skiptir mestu máli.

Með þökkum fyrir samstarfið, óskum við forsvarsmönnum Reisum.is til hamingju með nýja vefinn.