Húsamálarinn logo Vefur vikunnar

Nýr vefur Húsamálarans

Vefur vikunnar að þessu sinni er nýr vefur Húsamálarans, Húsamálarinn.is.

Forsvarsmenn Húsamálarans vantaði vef en fyrir voru þeir aðeins með síðu á Facebook. Með því að leita til webdew.is fengu þeir vefstefnumótun, skilgreiningu leitarorða og að sjálfsögðu vef, einfaldan en glæsilegan, sem uppfyllir þarfir þeirra til að koma sér á framfæri á internetinu.

Með þökkum fyrir samstarfið óskum við þeim til hamingju með nýja vefinn.