Viltu opna vefverslun?

Hefur þú áhuga á að opna vefverslun? Eða viltu bjóða núverandi vörur og þjónustu líka til sölu á vefnum? Netverslun er í miklum vexti þessi misserin og ef þú ert ekki með vefverslun fyrir þína viðskiptavini, þá ertu að glata tækifærum hægri vinstri.

Bestu og einföldustu leiðirnar í dag til þess að opna vefverslun er að nota WordPress og viðbótina Woocommerce sem er netverslunin sjálf. Uppsetningin og vöruframboðið ráðast svo af því sem þú ert með í boði. Við netverslunina eru svo tengdar viðbætur sem bjóða uppá mismunandi greiðslumöguleika og nýjasta viðbótin á Íslandi er  wordpress viðbót frá Póstinum til afhendingar um land allt.

Dögg hjá webdew.is býr yfir mikilli þekkingu og reynslu við uppsetningu og því að starfrækja vefverslun. Þegar pöntunin er komin í hús gegnum vefverslunina, þá fyrst byrjar ferlið hjá þér sem söluaðila, taka pöntunina til, pakka og afhenda til viðskiptavinarins. Það er gott að fá góð ráð frá þeim sem hafa staðið í þessu brasi um áratugaskeið.

Hafðu samband og fáðu tilboð í vefverslun miðað við þínar þarfir.

No Posts Found!

Hafðu samband

Hvaða samskiptaleið hentar þér? Settu þig í samband við mig. 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

© 2024 Allur réttur áskilinn 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Leitið og þér munið finna