webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Edit Template

Hvernig sér Google mig?

Google Ads eða Google Auglýsingar á íslensku eitt af verkfærunum úr smiðju Google sem er frábært að nýta sér við stafræna markaðssetningu.

Stafræn markaðssetning byggir á gögnum og upplýsingum, með verkfærunum færðu að taka ákvarðanir um hverjir eru í markhópnum. Markhópurinn getur verið hefðbundinn með lýðfræðibreytum eins og aldur eða kyni. Frábært að nota ef þú ert með vörur eða þjónustu sem eiga bara erindi til karla undir þrítugu eða kvenna á breytingaskeiði.

Með því að nota verkfæri eins og Google Ads, færðu tækifæri til að gera meira en horfa á markhópinn þinn eftir aldri og kyni. Tekjur heimilis er breyta, sem er þó ekki í boði á öllum markaðssvæðum og sömuleiðis hvort um foreldra eða barnlaust fólk er að ræða.

Aðrar áhugaverðar breytur eru áhugasvið og kauphegðun. Í Google Auglýsingaverkfærinu kallast þetta Markhópar (Audience Segments) og áhugasvið (Affinity) og kauphegðun (In market).

Hvernig sér Google þig? Það er einfalt að skoða þessar stillingar á Google auglýsingastillingum. Smelltu á hlekkinn og sjáðu hvernig Google sér þig.

[su_button url=“https://adssettings.google.com/“ target=“blank“ style=“flat“ background=“#675cf9″ color=“#ffffff“ center=“yes“]Google auglýsingastillingar[/su_button]

  • All Posts
  • Google Auglýsingar
  • Samfélagsmiðlar
  • Stafræn markaðssetning
  • Undarlegt ferðalag
  • Vefsíðugerð
  • Vefstefnumótun
  • Vefur vikunnar
  • Vefverslun
Fleiri greinar

End of Content.

Hafðu samband

Hvaða samskiptaleið hentar þér? Settu þig í samband við mig. 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

© 2023 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Leitið og þér munið finna