Dögg hjá webdew.is gerði vefinn fyrir kosningu um fugl ársins

Fugl ársins

Dögg hjá webdew.is gerði vefinn fyrir kosningu um fugl ársins

Fugl ársins

Fuglavernd stóð annað árið í röð fyrir valinu á fuglí ársins.

Fuglavernd leitaði til webdew til þess að útbúa vef til þess að halda utan um tilnefnda fugla, kosningastjóra og svo kosninguna sjálfa, þannig að verkefnið var sett upp í nokkrum skrefum.

Vefur í WordPress varð fyrir valinu, enda það vefumsjónarkerfi með ráðandi markaðshlutdeild.

Ljósmyndir og upplýsingar um fuglana komu frá starfsmönnum Fuglaverndar og verkefnisstjóra fugls ársins, Brynju Davíðsdóttur.

Fyrst var vefurinn settur upp með það að markmiði að ná til kosningastjóra, þ.e. til þeirra aðila sem hafa hug á því að velja sér fugl til að koma honum á framfæri í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. Þá var efnið einmitt framsett með það í huga að auðvelt væri að deila því á samfélagsmiðla.

Eftir að fuglarnir í framboði höfðu hlotið kosningastjóra, tók við tímabil kosningarinnar. Til þess var valin viðbót, sem takmarkaði kosningaþátttöku við eitt sinn, svo hver þátttakandi í kosningunni fékk aðeins eitt atkvæði.

Alls kusu 2100 mannns um fugl ársins 2022 og hlaut maríuerla yfirburðakosningu og sigraði með 21% atkvæða.

webdew annaðist

Skoða vefinn

Hafðu samband

Hvaða samskiptaleið hentar þér? Settu þig í samband við mig. 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

© 2024 Allur réttur áskilinn 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Leitið og þér munið finna