Litur ársins 2015: Marsala Pantone 18-1438

Á hverju ári velur Pantone litafyrirtækið lit ársins. Árið 2015 varð liturinn Marsala eða Pantone 18-1438 fyrir valinu. Þú getur lesið um ástæður þess á vef Pantone.

Þessi fallegi rauðvínsrauði litur er talinn flæða vel á milli geira og eiga jafnt við í tísku, förðun, iðnhönnun og innréttingum.

Þannig að ef þér er kappsmál að fylgja stefnum og straumum, þá er um að gera að finna Marsala stað í þinni hönnun, sama hvort hún er fyrir vefinn eða heimilið.

Litakóðarnir eru þessir:

CMYK 25 77 64 11 RGB 150 79 76 HEX #955251

 

  • All Posts
  • Google Auglýsingar
  • Samfélagsmiðlar
  • Stafræn markaðssetning
  • Undarlegt ferðalag
  • Vefsíðugerð
  • Vefstefnumótun
  • Vefur vikunnar
  • Vefverslun
Fleiri greinar

End of Content.

Hafðu samband

Hvaða samskiptaleið hentar þér? Settu þig í samband við mig. 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

© 2024 Allur réttur áskilinn 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Leitið og þér munið finna