webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Edit Template

Stafrænn úrgangur

Ert þú að safna rusli?

Stafrænn úrgangur er eitthvað sem við leiðum ekki hugann að, kannski fyrst og fremst vegna þess að við sjáum hann ekki. Staðreyndin er nú engu að síður sú að við þurfum að leiða hugann að honum ekki síður en úrgangi á heimilum okkar og vinnustöðum.

Stafrænu tækin okkar, snjallsímar og fartölvur eru full af stafrænu rusli. Það er heill heimur þarna úti, Internetið, sem er fullur af rusli. Þetta á einnig við um vefi, margir þeirra eru allt of stórir, þeir eru með of margar síður af upplýsingum sem við þurfum ekkert endilega á að halda, það má vel grisja vefefni og taka til í því. Myndir eru oft allt of stórar, taka tíma að hlaðast niður. Í allt þetta eyðum við allt of mikið af orku, raforku, sem er dýr, sama hvar í veröldinni þú ert.

Það er skylda að geyma bókhaldsgögn í 7 ár, en öll önnur skjöl falla ekki undir slíkar kvaðir yfirvalda. Hvað skyldu leynast gömul gögn á þínum tækjum?

Gerry McGovern og viðmælandi hans John Booth í nýjast hlaðvarpinu um stafræna sóun, vilja meina að 90% gagna sem við söfnum séu rusl.

Áhugavert umhugsunarefni, nú þegar jólin er liðin og nýja árið gengið í garð með fögrum fyrirheitum.

  • All Posts
  • Google Auglýsingar
  • Samfélagsmiðlar
  • Stafræn markaðssetning
  • Undarlegt ferðalag
  • Vefsíðugerð
  • Vefstefnumótun
  • Vefur vikunnar
  • Vefverslun
Fleiri greinar

End of Content.

Hafðu samband

Hvaða samskiptaleið hentar þér? Settu þig í samband við mig. 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

© 2024 Allur réttur áskilinn 

webdew | Dögg Matthíasdóttir

Hrauntungu 14 | 200 Kópavogi 

KT. 121175-3399

VSK: 123500 

Hafa samband

Samfélagsmiðlar

Leita

Leitið og þér munið finna