Vefur júlímánaðar er nýr vefur Lóðasláttar.
Lóðasláttur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem valdi það að vera í fastri áskrift að vefstjóra til leigu. Eftir að flottur nýr vefur var sjósettur var ráðist í markaðssetningu á netinu til að fylgja honum úr hlaði.
Árangurinn lætur ekki á sér standa, fleiri fyrirspurnir berast í gegnum vefinn og fleiri símtöl, svo eigendurnir eru ánægðir með að fá fjárfestinguna sína fljótt til baka.
Skoðaðu: