
10 ár af Think with Google
Think with Google fer í þessari grein yfir síðasta áratug og þær stórkostlegu breytingar sem orðið hafa á þeim tíma.
Hvar og hverning
2012 horfðum við meira á sjónvarp en á myndbönd á netinu.
2014 fylgjumst við með á fleiri en einum skjá í einu.
2015 skrifum við til minnis ekki á blað heldur notum símann.
2017 árangurinn er fólginn í hraða þegar vegfur er skoðaður með snjallsíma
2018 hvetja myndböndin okkur til að gera hluti
2020 lærðu allir eitthvað nýtt þegar heimurinn var lokaður
2021 héldum við áfram að leika á netinu og halda partý milli heimsálfa
2022 hvað svo?